Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Hugleiðsluviðburður í lok árs

Leave a comment

aramotahugleidsla2012

Í árslok er gott að líta yfir farinn veg, vega og meta og setja stefnu fyrir nýtt ár. Í því tilefni verður hugleiðsluviðburður í Orkulundi á Akureyri föstudaginn 28.desember kl 17-19. Hugleiðslurnar koma úr kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan.

Hér er dagskráin:

Fyrsta hugleiðslan hjálpar okkur að sleppa því sem liðið er
og þjónar okkur ekki lengur á nýju ári.

Gongslökun á eftir hugleiðslu sem hjálpar okkur að sleppa á enn dýpri hátt.

Önnur hugleiðslan heilar og nærir og er aðeins gerð
á fullu tungli. Það er fullt tungl þennan dag.

Þriðja hugleiðslan myndar góðan og bjartan farveg
fyrir komandi ár.

Gongslökun sem dýpkar þennan bjarta farveg og greiðir leið sálar þinnar.

Hlakka til að sjá ykkur sem flest. Stundin verður létt,
ljúf og djúp við umvefjandi kertaljós.
Verð 2000,-kr.
Skráning í s: 862-3700 eða akk@graenilotusinn.is.

Mínar bestu kveðjur og hlakka til að horfa til bjartra tíma með ykkur.
Arnbjörg Kristín
Kundalini jógakennari, jógískur ráðgjafi
bowentæknir og heilari.
www.graenilotusinn.is

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s