Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Tími ljóss og friðar

Leave a comment

candles2

Komdu og vertu með í upplyftandi og hlýlegum kundalini jógatíma í Orkulundi á Akureyri þann 15.desember (laugardagur) kl 10-11. Það verða næg kertaljós hjá okkur.

Þema tímans er aðventan, tími ljóss og friðar. Við leyfum því að endurspeglast innra með okkur í kundalini jógaæfingunum og hugleiðslu í lok tímans.

Við tökum svo lagið saman við gítarundirspil í lok tímans.
Ég hvet þig til að mæta og taka gest með þér.

Hlakka til að sjá þig og taka vel á móti þér.
Mandarínur í boði lok tímans !! : )
Verð 1200,-kr.

Skráðu þig endilega með að skrifa á vegginn á þessum viðburði.

Arnbjörg Kristín
kundalini jógakennari og jógískur ráðgjafi
www.graenilotusinn.is

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s