Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Meðgöngujóga í vatni

Leave a comment

Það eru 2 kennsluvikur eftir til jóla í meðgöngujóga í vatni. Þessir tímar eru ætlaðir konum sem vilja milda hreyfingu á meðgöngunni, vinna með öndun og slaka vel á. Við gerum hugleiðslur í hverjum tíma sem hægt er að stunda heima, í fæðingarferlinu og þegar heim er komið með barnið. Lögð er áhersla á að hlusta á eigin líkama, meðvitaða kærleiksríka tengingu við barnið og notalegt umvefjandi umhverfi.

Allar velkomnar, byrjendur sem lengra komnar.

1 vika – 3.000,-kr

3 vikur – 9.000.-kr

6  vikur 16.500,-kr.

Kennari: Arnbjörg Kristín  s: 862-3700 eða akk@graenilotusinn.is.

“Meðgöngujóga í vatni hjá Arnbjörgu Kristínu var ánægjuleg hreyfing og aðstaðan notaleg og öll til fyrirmyndar. Tímarnir voru skemmtilegir og fræðandi og slökunin yndisleg. Ég lærði sannarlega eitthvað nýtt sem ég tel að hafi nýst mér afar vel í fæðingunni. Ég get með mikilli ánægju mælt með meðgöngujóga í vatni hjá Arnbjörgu Kristínu.” – Pálín Dögg

“Ég mæli hiklaust með Meðgöngujóga í vatni. Að stunda jóga í vatni á meðgöngu er yndislegt, vatnið hjálpar mikið til sérstaklega á síðustu vikum meðgöngunar. Hugleiðslan sem ég lærði styrkti mig andlega í gegnum fæðinguna og gerði hana auðveldari.” – Berglind

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s