Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Vefslóð á æfingasett og hugleiðslur

Leave a comment

Á vefslóðunum hér neðar er hægt að nálgast ýmis kundalini jógaæfingasett eftir forskrift Yogi Bhajan ásamt hugleiðslum.

Mælt er með að koma í nokkra hóptíma eða einkatíma áður en farið er að iðka á eigin spýtur til að hafa grunnatriðin í lagi. Það er líka nauðsynlegt til að fá aukna dýpt í iðkunina. Í einkatíma færðu líka ráðgjöf varðandi val á hentugu æfingasetti fyrir þinn líkama, huga og sál og stuðning í upphafi iðkunar.

Hér er hægt að nálgast kennslu Yogi Bhajan:

http://www.3ho.org/

http://www.yogibhajan.org/ybkriyas/index.php

http://shaktakaur.com/kriyas_meditations.aspx

Hér er möntrublað sem notað er í upphafi og lok iðkunar:

Hér er hægt að versla gongtóna á netinu. 

Smelltu hér til að fá andlega nafnið þitt sent. Valdir aðilar hjá 3Ho finna út andlega nafnið þitt samkvæmt ævafornri hefð og er það auðkenni sálar þinnar. Þannig hefur þú möguleika á að vaxa inn í merkingu nafnsins í þessu lífi.

Munið að tengja inn fyrir iðkun (sjá kennslumyndband hér á síðunni undir valinu kennslumyndbönd hér til hægri).

Mínar allra bestu kveðjur og gangi þér vel

Sat Naam

Arnbjörg Kristín

Sendu póst á þetta veffang til að bóka einkatíma: akk@graenilotusinn.is.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s