Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Jóga í vatni 1 árs, vertu velkomin í afmælistíma !

1 Comment

Í næstu viku verður jóga í vatni 1 árs. Kennsla hófst fyrir 1 ári síðan í sundlauginni í Boðaþingi 5-7 og stuttu síðar bættist sundlaugin á endurhæfingardeild Grensás við.

Í tilefni margra ánægjulegra stunda með iðkendum jóga í vatni á liðnu ári langar mig að bjóða þér að koma og gleðjast með okkur, gera jóga í vatni, fljóta um í slökun og hugleiða í heitum potti að því loknu.

Boðið er upp á frískandi og heilnæmar veitingar að tíma loknum.
Hér eru tímarnir í næstu viku sem þú getur skráð þig í. ATH nauðsynlegt er að skrá sig svo það fari vel um alla ; ).

Boðaþing 5-7 í Kópavogi:
(fylgdu blöðrunum niður í laugina frá inngangi)
Mánudagur kl 17:30-18:30
Miðvikudagur kl 17:30-18:30

Sundlaugin á Grensásvegi 62
(keyrt á bak við húsið og gengið inn um brúna rennihurð, það verða blöðrur á súlunum fyrir utan : D)
Þriðjudagur kl 17-18
Fimmtudagur kl 17-18

Skráning í s: 862-3700 eða akk@graenilotusinn.is

Hlakka mikið til að sjá þig
Arnbjörg Kristín

Smelltu hér til að lesa meira og deila með vinum á facebook.

Hér geturðu lesið meira um jóga í vatni.

Advertisements

One thought on “Jóga í vatni 1 árs, vertu velkomin í afmælistíma !

  1. Takk fyrir boðið í afmælisveisluna í Grensáslauginni, kem með 1-2 gesti með mér,dóttir mín og systir langar til að koma að öllu forfallalausu. kærar þakkir og kveðja . Anika j Ragnarsdóttir

    ________________________________

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s