Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Löng djúp öndun – kennslumyndband

Leave a comment

Í þessu myndbandi lærir þú að anda langa djúpa öndun.

Öndun sem þessi hefur margvíslega heilsufarslega kosti í för með sér. Svæðin 3 sem loftið fer um nefni ég “hólf” til einföldunar. Það fer óhjákvæmilega loft um 2 efri hólfin í upphafi : ) en við fyllum það neðsta til fulls áður en hin tvö eru fyllt.

Hún hjálpar til við að koma reglu á blóðþrýsting, róar hugann, losar streitu og hjálpar þér almennt að slaka á í erli dagsins svo eitthvað sé nefnt. Ef þú átt erfitt með svefn er þetta leið til slökunar fyrir svefninn. Við öndum að meðaltali 16-18 sinnum á mínútu og ef við öndum 8 sinnum eða sjaldnar á mínútu hefjast heilunar og slökunarferlar líkamans skv. fræðum kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan.

Njóttu vel.

Sat Naam
Arnbjörg Kristín

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s