Græni Lótusinn

Kundalini jóga, hugleiðsla, Jóga í vatni, Meðgöngujóga í vatni.

Af hverju að hugleiða í 40 daga?

Leave a comment

Við hugleiðsluiðkun er gott að gera sömu hugleiðsluna 40 daga í röð. Gott er að gera hana á sama tíma í jafnlangan tíma. Það tekur 40 daga að breyta mjög djúpum orkumynstrum innra með þér. Því er mikilvægt að iðka í þennan tíma svo þú móttakir áhrif hugleiðslunnar. Á 40 dögum nærðu að breyta frumuuppbyggingu í líkama þínum skv. jógískum fræðum. Þannig að þú breytist líkamlega og orkulega.

Ef þú missir einn dag úr þarftu að byrja frá grunni. Það er gott að iðka á morgnana áður en dagurinn hefst, þá ertu að setja tóninn fyrir daginn. En ef þú ert kvöldmanneskja þá er líka gott að iðka þá. Það gerir gæfumuninn að iðka á sama tíma dags.

Hér kemur fróðleikur úr kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan varðandi tímalengd iðkunar.

Á 40 dögum breytirðu vana.

Á 90 dögum staðfestirðu vanann.

Á 120 dögum ertu orðin vaninn.

Á 1000 dögum hefurðu náð fullkomnum tökum á vananum.

Sat Naam og gangi þér vel : ).

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s